Hljómsveitin PRIMA
Þetta lífseiga lag á Spánverjinn Luis Moreno, en Ásta Sigurðardóttir, eiginkona Ingimars heitins Eydal, samdi þennan suðræna texta sem svo sannarlega hefur slegið í gegn hér á Fróni, sem og annars staðar.