Komdu í kvöld

Hér er lag og texti Jóns Sigurðssonar bankamanns, sem Ragnar Bjarnason gerði frægt og er enn gríðarlega vinsælt sving-lag hjá dansfólki.