Diana

Hér er Hljómsveitin PRIMA að leika fyrir dansi á þorrablóti. Lagið er hið vel þekkta Diana, eftir Joe Sherman, sem bandaríski söngvarinn Paul Anka samdi texta við og gerði vinsælt árið 1957, þá aðeins 16 ára gamall.